Paradiso Zine

Dreifildi gert út frá minningum mínum og bekkjarfélaga minna sem hafði áhrif á okkar ákvörðun að verða listamenn. Við skrifuðum minningarnar niður á blað, gerðum stikkorð að þeim og svo áttum við að búa til myndefni út frá minningunum. Ég ákvað að taka þetta allt saman og búa til sérstakann myndheim með mínútuskissum sem ég tók saman. Silkiþrykkt og prentað í upplagi.

Previous
Previous

ANDSTÆÐUR / OPPOSITES